Lokahóf yngri flokkana á morgun
19. maí, 2015
Miðvikudaginn 20. maí verður lokahóf yngri flokkana verður haldið í Íþróttahúsinu sal 2 klukkan 16.00.
Dagskrá lokahófsins:
Skemmtiatriði- Verðlaunaafhending og pylsupartý.
Að hófinu loknu þramma allir niður á Hásteinsvöll og hvetja ÍBV til sigurs gegn Leikni.
Yngri flokkar ÍBV hafa staðið sig frábærlega á tímabilinu og á ÍBV Íslands-, bikar- og deildarmeistara í þessum frábæru yngri flokkum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst