Gestum hátíðarinnar Vor í Árborg, sem sett var í dag, gefst kostur á að kaupa sér lykil að þeim viðburðum sem aðgangseyrir er að.
„Með kaup á lykli geta menn sparað þúsundir króna,“ segir Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri íþrótta- forvarna- og menningarmála sveitarfélagsins og einn skipuleggjandi hátíðarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst