Maðurinn á barnum
15. febrúar, 2013
Maður sem greinilega leið ekki vel var staddur á bar. Hann sat við borð og starði á glasið sitt, þegar stór og mikill svoli, leðurjakkagæi, merktum alræmdum mótorhjólaklúbbi, kemur inn á barinn, gengur beint að manninum, grípur glasið hans og sýpur úr því í einum teig.
„Og hvað ætlar þú að gera í þessu“ segir leðurjakkagæinn ógnandi, en maðurinn brestur í grát.
„Svona nú“ segir leðurjakkagæinn, „ég þoli ekki menn eins og þig sem væla, út af smáhlutum.“
„Þetta er versti dagur sem ég hef upplifað“ segir maðurinn við borðið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst