Áformað er að ný stjórn kjördæmisfélags Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi komi saman um helgina til að ræða framboðsmál og skipan á lista. �?Við hljótum að klára listann á kjördæmisþingi í febrúar en eins og staðan er nú þá er allt opið,�? segir Magnús �?ór.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst