Mál málanna, Landeyjahöfn
21. apríl, 2015
Elliði Vignisson, bæjarstjóri skýrir frá því á facebooksíðu sinni, að miðað við þær upplýsingar sem hann hafi fengið þá sé staðan sú að miðað við spá verði unnt að hefja dýpkun á fimmtudag/föstudag og í 5-6 daga. �?að gætti dugað til að ná nægjanlegu dýpi fyrir Herjólf en er þó langt frá því að vera öruggt.
�??Vonandi byrja Dísa og Perla á fimmtudaginn og Sóley á laugardag/sunnudag. �?etta yrði langleiðina komið á miðvikudag. Vegagerðin mun dýptarmæla á mánudag/þriðjudag og fá Herjólfsmenn til að segja hvað þarf að bæta áður en byrjað verður að sigla.
En eins svo margt annað þá er þetta þó háð veðri og að engar bilanir verði.
Vinsamlegast sýnið því skilning að ég er hér eingöngu að lýsa “bestu ágiskun”.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst