�??Ég hef rætt þetta við alla sem ég hef hitt í Eyjum núna og skil vel áhyggjur fólks. Fólk sætti sig við lengri siglingu til �?orlákshafnar á meðan annað var ekki í boði. Með tilkomu Landeyjahafnar hafa Eyjar ekki bara færst nær fastalandinu heldur hefur fastalandið færst nær Vestmannaeyjum. �?ess vegna gerir fólk hér aðrar kro�?fur nú og ég skil það vel. �?egar fært er í Landeyja- ho�?fn getur fólk skotist til læknis í Reykjavík og komið til baka samdægurs. �?að eru lífsgæði fólgin í því og það er mikilvægt að hægt verði að sigla í Landeyjaho�?fn allt árið. Í því verður að vinna áfram. Dugar nýtt skip? �?arf að gera breytingar á ho�?fninni? �?arf að byggja frekar við hana? �?arf að flytja Markarfljótið? Ég veit það ekki en mér finnst að við getum ekki hætt fyrr en lausn er fundin” segir Árni Páll.
Hægt er að lesa viðtalið við Árna Pál í heild sinni í nýjasta tölublaði Eyjafrétta