Margir kíktu við á Eyjafréttum og fengu blokkir
18. febrúar, 2015
Krakkar í Vestmannaeyjum hafa haldið �?skudaginn hátíðlegan og hófst fjörið með mikilli skemmtun í Íþróttamiðstöðininni í morgun þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Eftir hádegi hafa þau stormað um bæinn klædd furðubúningum. Kíkt inn í verslanir og sungið fyrir fólk gegn því að fá sælgæti að launum.
Margir hafa litið við á Eyjafréttum og sumir sungið og aðrir ekki en öll fengu þau skrautlega minnisblokk að launum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst