Valur tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en lykillinn að sigri Vals í sumar er án efa frábær spilamennska Eyjastúlkunnar Margrétar Láru Viðarsdóttur. Margrét gerði sér lítið fyrir og bætti eigið markamet í Íslandsmótinu um fjögur mörk, skoraði 38 mörk í aðeins 16 leikjum. Valur burstaði Þór/KA í kvöld 10:0 og skoraði Margrét þrennu í leiknum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst