Margrét Lára með þrennu í stórsigri á Eistum
17. september, 2009
Það héldu engin bönd íslenska kvennalandsliðinu í kvöld þegar liðið mætti Eistum á Laugardalsvellinum. Íslenska liðið vann stórsigur 12:0 en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrjú mörk og var ásamt Hólmfríði Magnúsdóttur, markahæst. Íslenska liðið hefur nú leikið tvo leiki í undankeppni HM, unnið báða og markatalan er 17:0.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst