Birgir Rós Bender keppti um helgina á HM í Lyftingum. Hún endaði í 6. sæti en í 5. sæti í hnébeygju og setti auk þess fjöru Íslandsmet.
Hún beygði 162.5 kg, tók 72.5 kg í bekkpressu og 162.5 kg í réttstöðu sem gaf henni 400 kg samanlagt. Markmiðið hennar fyrir mótið var að komast í topptíu og ná 400 kg samanlagt sem henni tókst svo sannarlega. Eyjafréttir óska henni innilega til hamingju með árangurinn.