Eins og á öllum góðum þorrablótum var boðið upp á skemmtiatriði; þjóðkvæði og þjóðvísur. �?ll börnin komu fram og fóru með vísur og þulur sem þau hafa lært á undanförnum vikum.Hápunktur skemmtunarinnar var þegar heiðursgestir blótsins, Sigurður Sigurðarson og �?löf Erla Halldórsdóttir, kváðu fyrir börnin og fengu þau til að taka þátt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst