Með óskráðan vagn í lögreglufylgd
23. júlí, 2007

Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði í síðustu viku ökumann vörubifreiðar fyrir að vera með óskráðan hengivagn í eftirdragi. Var hann látinn snúa við áleiðis á Selfoss í lögreglufylgd þar sem hann var látinn fara með vagninn á skoðunarstofu til skráningar.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst