Í stuttri greinargerð frá Veðurstofu Íslands kemur fram að nýtt úrkomumet hafi verið sett í Vestmannaeyjum en ekki hefur fallið meiri úrkoma í aprílmánuði síðan mælingar hófust 1881. Sömu sögu er að segja frá Eyrarbakka en þar hefur ekki fallið meiri úrkoma síðan 1881 en mælingar hafa farið þar fram með hléum. Greinargerð Veðurstofunnar má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst