Mesta vindhviðan á Stórhöfða dag fór í 46,7 metra á sekúndu
2. nóvember, 2012
Pálmi Óskarsson, veðurathugunarmaður á Stórhöfða sendi okkur yfirlit yfir veðrið í Eyjum í dag. Hann segir að mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestmannaeyjum í dag hafi verið á Stórhöfða, 34,3 m.s. kl.11. (N-átt). Vestm.bær 13,0 m.s. kl.08. (NA-átt). Surtsey 24,9 m.s. kl.12. (NNA-átt).
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum í dag var á Stórhöfða 46,7 m.s. kl.11.(N-átt).