Í síðustu viku fundust um 140 lítarar af tilbúnum landa og 75 lítrar af gambra auk framleiðslutækja við húsleit í íbúðarhúsi í Þorlákshöfn. Þetta er eitt mesta magn af tilbúnum landa sem lögreglan á Selfossi hefur gert upptækt í einni húsleit.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst