Miðbæjarboginn

Miðbæjarfélagið, í samstarfi við Eyjablikk, Vestmannaeyjabæ og fleiri, áætla að reisa boga sem nokkurs konar inngang inn í miðbæinn okkar. Boginn verður staðsettur á horni Bárustígs og Strandvegs, nánar tiltekið við Eymundsson öðru megin og við Kránna hins vegar.

Hugmyndir miðbæjarfélagsins miða m.a að því að hægt verði að skreyta bogann við hin ýmsu tilefni, t.d á jólum og goslokahátíð.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.