Mikið fjör og mikið gaman
2. mars, 2007

“Við erum núna í hópavinnu, byrjuðum í gær og verðum í dag en tökum svo síðasta daginn í opnum dögum föstudaginn 9. mars þar sem árshátíðin fer fram daginn eftir. Við erum með kaffihúsahóp, tónlistarhóp, blaðahóp, árshátíðarhóp, leiklistarhóp, íþróttahóp og smíðahóp en ég er sérstaklega ánægður með nýnemana, sem er stór hópur þetta árið. �?au taka virkan þátt í félagslífinu og standa sig vel. Virkilega virkir busar,” sagði Grétar að lokum.

Blaðamaður endaði svo yfirferð sína í sal skólans þar sem opnað hafði verið hið myndarlegasta kaffihús fyrir nemendur og starfsfólk skólans þar sem kökur og annað bakkelsi rann niður með nýlöguðu kakói og gosi.

Teknar voru nokkrar myndir sem má síðan finna í myndamöppu www.sudurland.is en til að komast þangað þarf að smella á hnappinn “ljósmyndir”. Til að komast beint inn í möppu FÍV er líka hægt að smella hérna.Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst