Í gærkvöldi héldu Eyverjar árlegt góðgerðaruppistand sitt á Háaloftinu.
Uppistandið var í höndum Dóra DNA sem þótti mjög fyndinn. Salurinn var þétt setinn og mikið hlegið.
Allur aðgangseyrir rann óskiptur til Íþróttafélagsins Ægis sem að hélt nýlega glæsilegt íslandsmót í boccia hér í Eyjum.
Óskar Pétur mætti og myndaði:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst