Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukaflug á morgun fimmtudaginn 16jan, föstudaginn 17.jan og allt útlit er fyrir enn eitt aukaflugið á laugardaginn 18.jan.
Vel er fylgst með bókunum og reynt að mæta þeirri eftirspurn sem myndast hverju sinni.
Vill félagið hvetja fólkt til að bóka tímanlega á ernir.is og einnig er hægt að láta setja sig á biðlista fyrir flug ef fullt er í ákv brottfarir í síma 562-2640.