Mikið spurt um óskilamuni af þjóðhátíð
12. ágúst, 2013
Það var í nógu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og þá sérstaklega í að svara fyrirspurnum vegna fólks sem var að kanna með óskilamuni en töluvert virðist vera um að fólk týni hinum ýmsu munum yfir Þjóðhátíðina. Lögreglan hefur því haft í nógu að snúast við að svara fólki og koma óskilamunum til skila. Annars er búið að vera rólegt hjá lögregu og var skemmtanalíf helgarinnar með rólegasta móti.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst