Mikil áhersla á bætta þjónustu við börn og barnafjölskyldur síðustu ár
28. september, 2017
�?jónusta við börn er fjárfesting til framtíðar. �?etta var yfirskriftin á nýrri frétt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar í síðustu viku. En þar kemur einnig fram að Vestmannaeyjabær hefur á seinustu árum lagt mikla áherslu á að bæta þjónustu við börn og barnafjölskyldur eftir því sem við verður komið.
Vestmannaeyjar eru eitt af þeim tveimur bæjarfélögum sem bjóða uppá heimagreiðslur.
�?jónusta dagforeldra er nú niðurgreidd frá 9 mánaða aldri auk þess sem í boði eru heimagreiðslur til foreldra sem nýta sér ekki þjónustu dagforeldra. Vestmannaeyjar eru eitt af tveimur bæjarfélögum á Íslandi sem bjóða uppá slíkar greiðslur. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyja sagði í samtali við Eyjafréttir að foreldrar á milli 20 til 30 barna fengu heimagreiðslu frá janúar til ágúst, en misjafnt eftir mánuðum. �??�?að eru færri börn nú í september þar sem mörg þeirra sem áður fengu greiðslu eru komin til dagforeldris eða í leikskóla. �?g á von á því að fjöldinn verði á milli 10 til 20 fram að áramótum.�??
Strönd opnar þegar önnur dagforeldraúrræði eru fullnýtt
Í Vestmannaeyjum eru þrír dagforeldrar starfandi með alls 15 börn. Ein umsókn liggur fyrir um að gerast dagforeldri og getur viðkomandi tekið að sér fjögur börn til að byrja með. Til að mæta umfram þörf fyrir daggæslu verður dagforeldraúrræði á vegum Vestmannaeyjabæjar einnig opnað á Strönd þegar önnur úrræði eru fullnýtt.
Stefnt er að því að taka nokkur börn inn á leikskóla í janúar 2018 að því er Jón sagði Eyjafréttum.
Leikskólinn Kirkjugerði er þegar orðin fullnýttur.
220 börn í leikskólum sveitarfélagsins
Leikskólar eru fyrsta skólastigið og mikilvægt að því sé sinnt af kostgæfni. Leikskólar eru fyrsta skólastigið og mikilvægt að því sé sinnt af kostgæfni. Í dag eru 87 börn á Kirkjugerði og 94 börn á Sóla. Að auki eru 39 börn á Víkinni. Samtals eru því 220 börn í leikskólum sveitarfélagsins. Markmið sveitarfélagsins er að öll börn sem orðin eru 18 mánuða gömul 1. september ár hvert komist í leikskólapláss. Ekkert barn 18 mánaða eða eldra er á biðlista eftir leikskólaplássi í dag en í janúarlok verða þau orðin fimm og þrjú bætast við í febrúar, samtals 8 börn í febrúarlok.
Inntökutímabilum fjölgað
Kröfur og væntingar foreldra til daggæslu eru í sífelldri þróun og mikilvægt fyrir Vestmannaeyjabæ að vera ætíð vakandi hvað það varðar. Meðal annars á þeim forsendum hefur Vestmannaeyjabær nú til skoðunar að fjölga inntökutímabilum barna til að freista þess að sem minnst frávik séu frá því að 18 mánaða börn komist inn á leikskóla.
Byggt við Kirkjugerði
Vestmannaeyjabær hefur fyrir nokkru hafið undirbúning að framkvæmdum við stækkun Kirkjugerðis um eina deild á næstu vikum og er markmiðið að þeim framkvæmdum verði lokið í vor. Með tilkomu nýrrar deildar verður auðveldara að taka börn inn í leikskóla oftar yfir árið en nú er og fækka þar með frávikum frá 18 mánaða viðmiðinu. Með því verður biðtími foreldra eftir leikskólaplássi enn styttur frá því sem nú er.
Leikskólagjöld lækkuð
Að lokum ber þess að geta að vegna verðtryggingar gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar hafa gjaldskrár leikskóla hækkað umfram stefnu sveitarfélagsins. Í samræmi við fordæmi og orð meirihlutans í bæjarstjórn má fastlega búast við að tekin verði ákvörðun um lækkun þessara gjalda á næsta fundi fræðsluráðs.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.