Jólin voru kvödd í gærkvöldi í Vestmannaeyjum, einum degi fyrr en venjulega. Það sló hins vegar ekkert á gleðina enda veðrið einstaklega gott sem gerir hátíðina enn skemmtilegri. Fjölmenni fylgdi jólasveinum og hyski þeirra til fjalla en líklega hafa um 3000 manns tekið þátt í gleðinni. Hægt er að skoða myndir Óskars Péturs Friðrikssonar, bæði frá Grímuballi Eyverja, sem var einnig í gær og frá Þrettándagleðinni hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst