Mikil þátttaka í Vestmannaeyjahlaupinu
5. september, 2015
Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag. Hlaupavegalengdir voru þrjár, 21,5 km. – 10 km. og 5 km. Fyrir yngstu kynslóðirnar var boðið uppá styttri hlaup, frá vatnspóstinum í Herjólfsdal að Íþróttamiðstöðinni og fyrir þá minnstu var hlaupið neðst frá Brekkugötu að markinu við Íþróttamiðstöðina. Nánar verður fjallað um Vestmannaeyjahlaupið í næsta tölublaði Eyjafrétta í næstu viku.
Vídeóið úr smiðju Halldórs Benedikts og ljósmyndirnar tók Halldór Benedikt.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst