Gangi fyrirætlun ríkisstjórnarinnar um breytingar á niðurgreiðslu á orku til íbúðarhúsahitunar á landsbyggðinni eftir gæti húshitunarkostnaður í Eyjum hækkað á bilinu 17% til 23%. Þetta gæti hækkað hitareikninginn um 2000 til 2500 krónur á mánuði.