Mikil og góð stemmning í Herjólfsdal í gær
31. júlí, 2010
Fyrsti sólarhringur þjóðhátíðar Vestmannaeyja gekk í flesta staði mjög vel í gær. Þjóðhátíðin var sett við hátíðlega athöfn um miðjan dag í blíðskaparveðri. Almennt er talið að sjaldan hafi jafn margir verið við setningu þjóðhátíðarinnar og í ár og fjölmargir mættu prúðbúnir í Dalinn. Eftir setningum tók við barnadagskrá og heimamenn héldu veislur í hvítu tjöldunum. Kvölddagskráin hófst svo klukkan 20.30 þar sem hver stórviðburðurðinn rak annann uns kveikt var á brennunni á Fjósakletti á slaginu 00:00.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.