Mikilvægt að hafa kjöl­festuverkefni frá ríkinu
28. maí, 2012
Rekstrarframlag ríkisins og mótframlag Vestmannaeyjabæjar duga ekki fyrir rekstri Náttúrustofu Suðurlands. Bæjarráð Vestmanna­eyja hefur af þessu miklar áhyggjur og hefur skipað þriggja manna stýrihóp sem á að skila tillögum að framtíðarfyrirkomulagi stofunnar á næsta fundi ráðsins.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst