Mikilvægur leikur á morgun í handboltanum

Botnslagur er á laugardaginn þegar Eyjamenn leika á móti Aftureldingu hér í Eyjum. ÍBV er í neðsta sæti með ekkert stig en Afturelding er í sjötta sæti með 6 stig, hefur unnið 2 og gert 2 jafntefli. Afturelding er að spila vel um þessar mundir, hafa gert 2 jafntefli í síðustu 3 leikjum sínum. ÍBV hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum stórt og lítið verið að ganga upp.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.