Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Örebro var í stuttri heimsókn í Eyjum um helgina en hann tók þátt í tveimur leikjum U-21 árs landsliðsins gegn Noregi og Belgum í vikunni. Eiður gekk sem kunnugt er í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins í sumar eftir frábært gengi með ÍBV síðustu tvö ár. Eiður segir að honum og kærustu hans, Guðnýju Ómarsdóttur gangi vel að aðlagast sænska samfélaginu