Mjaldrarnir koma í júní
Flug­vél­in sem flyt­ur tvo mjaldra frá Kína til Íslands hef­ur verið skreytt af því til­efni. Ljós­mynd/​Car­golux

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít koma til landsins 19 júní, þessu greindi Beluga whale Sanctuary frá rétt í þessu. Mjaldrarnir, sem hafa fengið leyfi til búsetu í Klettsvík, áttu að vera fluttir til Vestmannaeyja í apríl en komu þeirra seinkaði vegna lokun Landeyjahafnar.

Mjaldrarnir tveir verða fluttir frá Changfeng Ocean World sædýragarðinum í Shanghai til Íslands með flugvél Cargolux. Flutningur þeirra hér innanlands erí í höndum TVG-Zimsen. Samtökin Sealife Trust standa að verkefninu og er markmiðið að gefa hvölunum tækifæri til að lifa við ákjósanlegar aðstæður.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.