Bæjarbúar eru hvattir til að mæta á bryggjuna, klukkan 15,45 og þeyta bílflautur klukkan 16.00 þegar Herjólfur leggur í seinni ferð skipsins frá Eyjum til �?orlákshafnar. �?að er síðasta ferð skipsins fyrir gjaldskrárbreytingu sem á að taka gildi á morgun 1. febrúar.
Í bréfi frá áhugahópnum er vísað til þess að samstaða Eyjamanna hafi alla tíð skilað Eyjamönnum árangri og krafa bæjarbúa sé að endurskoðun á gjaldskrá Herjólfs strax.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst