Sunnudaginn næstkomandi, 17. febrúar, verður músíkstund í Selfosskirkju kl. 17. Ingibjörg Birgisdóttir, blokkflautuleikari, og Jörg Sondermann, organisti, flytja fallega tónlist. Aðgangur er ókeypis.
Hér er kjörið tækifæri til þess að slaka á, njóta góðrar hljómlistar og vera glaður í Guði sínum.
Gunnar Björnsson, sóknarprestur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst