Brátt sér fyrir endann á umsvifamiklum framkvæmdum við félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. Allt frá í fyrra hafa staðið yfir framkvæmdir á húsnæðinu og meðal annars er verið að byggja við austurgafl hússins.
Halldór B. Halldórsson tók stöðuna á framkvæmdunum í gær og kynnti sér framvindu verksins. Myndband frá heimsókninni má sjá hér að neðan.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst