Veðrið hér í Eyjum hefur leikið Eyjamenn grátt upp á síðkastið þar sem hvassviðri og mikill öldugangur hefur sett svip sinn á daglegt líf. Afleiðingarnar hafa meðal annars verið takmarkaðar siglingar milli lands og Eyja sem hafa sett strik í reikninginn hjá þeim sem hafa þurft að ferðast á milli.
Óskar Pétur, ljósmyndari Eyjafrétta náði að fanga dramantíkina í veðrinu sem hefur ríkt yfir Eyjunni síðustu daga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst