Katrín Jakobsdóttir forsætis ráðherra var í Vestmannaeyj um á dögunum. Erindið var að skrifa undir samstarfssamning milli ráðuneytis hennar og sýslumannsins, vegna verk efnis sem lýtur að kynjaðri tölfræði úr gagnagrunnum sýslumanna. Með honum á að verða hægt að greina hvort kynjahalli sé til staðar í málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Eyjafréttir tóku þær Katrínu og Arndísi Soffíu sýslumann tali. „Mér finnst alltaf gott að koma til Eyja hvort sem það er með fjölskyldunni eða vinnutengt eins og nú var,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, aðspurð um hvað bæri hæst í heimsókn sinni til Eyja. „Það er eitthvað í samfélaginu
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.