Naumt tap í Mosfellsbæ í gær
Stelpurnar í ÍBV töpuðu naumlega í gær fyrir Aftureldingu en leikur liðanna fór fram í Mosfellsbæ. Afturelding hefur fengið nokkra sterka leikmenn undanfarið og ljóst að liðið er mun sterkara í dag en þegar ÍBV vann Aftureldingu í voru 5:0 á Hásteinsvelli. Síðast léku liðin í bikarnum í dramatískum leik þar sem Afturelding hafði betur í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Leikurinn í gær var jafn framan af, Afturelding komst yfir um miðjan fyrri hálfleik en Danka Podovac jafnaði úr vítaspyrnu fyrir leikhlé.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.