Niðurstaða kjarakönnunar BSRB á dögunum hefur vakið mikla athygli en í könnuninni, sem Capacent framkvæmdi fyrir bandalag- ið, kemur fram að kynbundinn launamunur meðal félagsmanna BSRB er rúmlega 13% á landsvísu en tæp 19% á Suðurlandi. Úrtakið var 20 þús. félagsmenn bandalagsins en svarhlutfall rúmlega 50%.