Nokkuð undir lands­meðaltali
25. október, 2012
Niðurstöður 1997 árgangsins í samræmdum könnunarprófum haustsins eru komnar í hús og nemendur komnir með þær í hendur. 10. bekkur þreytti próf í íslensku, ensku og stærðfræði. Meðaleinkunnir nem­enda í Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) eru 5,9 í íslensku en landsmeðaltal er 6,4, í ensku 6,0 þar sem landsmeðaltalið 6,6 og 5,8 í stærðfræði en landsmeðaltalið er 6,5.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst