Heill og sæll Ómar,
Nokkur atriði vegna umræðunnar á vef Eyjafrétta sem ég vil árétta.
• Frumvarpið er ekki orðið að lögum. Það fer nú til umsagnar og frekari útreikninga.
• Verði það að veruleika takmarkar það framsalið niður í 25% en menn ávinna sér framsalsrétt með veiðum.
• Framsal er háð forleigurétti ríkis og sveitarfélags sem bindur veiðiheimildina í byggðarlaginu.