Norðmaður til ÍBV
9. janúar, 2014
Norski markvörðurinn, Henrik Eidsvag, leikur væntanlega með ÍBV í Olís-deildar karla í handknattleik þegar keppni hefst á nýjan leik undir lok þessa mánaðar. Gunnar Magnússon, annar þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag.
Gunnar þekkir vel til Eidsvag sem lék undir stjórn Gunnars hjá Kristiansund í Noregi. Gunnar þjálfaði þar um þriggja ára skeið. �??�?etta er ódýr lausn fyrir okkur til að styrkja markvarðarteymið,�?? sagði Gunnar í samtali við mbl.is. Eidsvag er 21 árs gamall.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst