Tónlistarmaðurinn og alþýðuskáldið Bjartmar Guðlaugsson heldur sína árlegu tónleika í Alþýðuhúsinu á laugardagskvöldið. Bjartmar fagnaði sextugsafmæli sínu sl. sumar með stórum afmælistónleikum og útgáfu á myndarlegum safndiski sem inniheldur þrjá diska með 60 lögum.