Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson halda áfram að skemmta landanum með frábærum ábreiðum, sem þeir kalla „föstudagsfiðringinn.“ Í þetta sinn er það hittari frá Helga Björns sem varð fyrir valinu.
Þeir þremenningar – sem kalla sig “Glacier Guys” – láta ekki nægja að skemmta okkur með góðri tónlist því einnig safna þeir fyrir góðum málefnum. Hannes útskýrir það betur í myndbandinu góða. Njótið!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst