Sveinn Pálsson sveitarstjóri segir fólksfjölgun ekki ástæðu framkvæmdanna en íbúafjöldi sveitarfélagsins hefur staðið í stað undanfarin ár. �?Íbúatalan hefur verið um 500 en húsnæðisskortur hefur hins vegar verið viðvarandi all lengi,�? segir Sveinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst