Ný gjaldskrá gnæfir yfir aðra
9. febrúar, 2024
sorp_opf_2024_c
Fjölmargir hafa verið að taka til hjá sér undanfarið áður en að nýja gjaldskráin tekur gildi. Eyjar.net/ÓPF

Nú hafa tekið gildi lög tengd hinu svokallaða hringrásarhagkerfi. Nýju lögin skikka sveitarfélögin til þess að rukka alla fyrir sorp sem kemur á móttökustað og hafa sveitarfélögin ekki heimild til þess að greiða með málaflokknum.

Í Vestmannaeyjum hefur t.d. sveitarfélagið verið að greiða tugi milljóna með þessum málaflokki árlega. Fram kemur á heimasíðu Vestmannaeyjabærjar að bæjarfélagið hafi ekki verið að rukka íbúa þegar þeir fara á móttökustöð við Eldfellsveg heldur hefur verið að greiða með móttökustöðinni og nam kostnaðurinn við það fyrir árið 2023 um 93 milljónir króna.

Snúa vörn í sókn

En á því verður breyting nú. Vestmannaeyjabær ásamt fleiri sveitarfélögum hafa undanfarið kynnt sínar gjaldskrár sem fara á eftir.  Við fyrstu sýn virðist Vestmannaeyjabær ætla tefla fram gjaldskránni sem var notuð áður þegar einungis fyrirtæki voru rukkuð fyrir móttöku á sorpi á endurvinnslustöð.

Við eftirgrennslan á gjaldskrám hjá öðrum sveitarfélögum kemur í ljós að Vestmannaeyjabær trónir þar á toppi varðandi gjaldtöku. Önnur sveitarfélög komast ekki í hálfkvisti við Vestmannaeyjar.

Því er eðlilegt að velta upp hvort bæjaryfirvöld ætli að snúa vörn í sókn í sorpmálum og í stað þess að greiða með málaflokknum, eigi að sækja dágóðar tekjur úr honum. Fljótt á litið gæti sveitarfélagið hagnast um tugi milljóna árlega m.v. núverandi gjaldskrá.

Samanburður

Skoðum einfalt dæmi þar sem fljótlega fer að vora og vorhreingerningin fer í gang hjá fólki.

Í þessu dæmi er tökum við king size rúmdýnu, 3 svarta ruslapoka af blönduðum úrgangi og 1/4 rúmmetri af lituðu timbri. Flest sveitarfélög ætla rukka eftir vigt en einhver eftir rúmmetrum.

Í þessu dæmi er reiknað með að rúmdýnan sé 1,8 x 2 x 0,4 á stærð eða 1.44 rúmmetrar og reiknað er með að hún sé 50 kg að þyngd. Svartur ruslapoki er 160 lítrar og hægt að reikna með að hann sé um 140 lítar þegar búið er að binda fyrir hann. Reiknum með að hver poki vigti 15 kíló.

Tvö sveitarfélög skera sig verulega úr þessum samanburði. Hornafjörður sker sig þannig frá að gjaldskrá hjá einstaklingum er verulega lág en gjaldskrá fyrir fyrirtæki er hærri og svipuð gjaldskrám hjá öðrum sveitarfélögum að Vestmannaeyjum undanskildum sem eru með margfalda gjaldskrá á við önnur sveitarfélög.

Þá má einnig nefna að sum sveitarfélög ætla bjóða íbú​um upp​ á svokölluð klippikort og má t.d. nefna að ​Hvolsvöllur býður íbúum upp á klippikort sem duga fyrir 5 rúmmetrum á ári. Það jafngildir 179.870 kr hér í Eyjum.

sorpforgun_samanb_2024
Smelltu til að opna samanburðinn stærri.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst