Ný aðferð við að veiða lunda
12. ágúst, 2013
Fyrir skemmstu fór Gígja Óskarsdóttir ásamt fríðu föruneyti til Grímseyjar í lundaveiði eins og kom fram í síðasta tölublaði Eyjafrétta. Í ferðinni varð til ný veiðitækni en Daði Freyr Örvarsson skutlaði sér á eftir lunda sem frændi hans Þorvaldur Snær Sigurðsson missti úr háfnum. Spurning um hvort þetta sé veiðitæknin sem koma skal? Myndband af nýrri veiðitegund má sjá hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst