Breytingar á eignarhaldi Godthaab í Nöf gengu í gegn í gær þegar systkinin Gylfi, Viðar og �?óra Hrönn Sigurjónsbörn keyptu út þrjá af fimm eigendum fyrirtækisins. Sigurjón �?skarson og Daði Pálsson munu halda sínum hlut. �?að eru þeir Jón �?lafur Svanson, Björn �?orgrímsson og Einar Bjarnason sem seldu systkinunum sinn hlut í fyrirtækinu.
Fyrir á fjölskyldan �?s ehf. sem gerir út �?órunni Sveinsdóttir VE-401 en rekstur fyrirtækjanna mun haldast óbreyttur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst