Eyjakonur eru enn á sigurbraut og unnu sinn fjórtánda leik í röð þegar þær höfðu betur gegn HK í Kópavogi í gær, 17:27. Eru á hælum Valsara sem eru á toppi Olísdeildarinnar með 30 stig eftir sautján leiki en ÍBV er með 28 stig eftir 16 leiki.
ÍBV fær Val í heimsókn næsta laugardag og gæti það verið úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn.
Mörk ÍBV: Sunna 8, Hrafnhildur Hanna 5, og Birna Berg 4.
Varin skot: Marta Wawrzykowska 18 og Ólöf Maren 4.
Sunna fagnar marki.
Mynd Sigfús Gunnar.
L | Mörk | Stig | |
Valur | 17 | 494:395 | 30 |
ÍBV | 16 | 460:382 | 28 |
Stjarnan | 17 | 463:398 | 25 |
Fram | 17 | 471:403 | 19 |
Haukar | 17 | 474:490 | 12 |
KA/Þór | 16 | 387:414 | 12 |
Selfoss | 17 | 439:525 | 6 |
HK | 17 | 366:547 | 2 |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst