�?ll mörkin hjá Gunnari Heiðar í ár
Eins og áður hefur komið fram, varð knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson næst markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í ár. Gunnar skoraði 17 mörk, einu marki meira en þegar hann varð markakóngur deildarinnar fyrir sjö árum síðan. Hér að neðan er hægt að sjá myndband með öllum 17 mörkum Gunnars en myndbandið endar svo með glæsimarki sem hann skoraði fyrir sjö árum fyrir Halmstad.

Nýjustu fréttir

Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.