�?nnur ferð Herjólfs fellur einnig niður
13. september, 2012
Önnur ferð Herjólfs í dag fellur einnig niður en skipið sigldi ekki fyrstu ferð sína í morgun. Áætlað var að sigla klukkan 11:30 frá Eyjum og 13:00 frá Landeyjahöfn en þeirri ferð hefur nú verið aflýst. Ástæðan er ölduhæð í Landeyjahöfn. Athugun með næstu ferð frá Eyjum verður klukkan 13:00 en áætlað er að sigla 14:30.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst