Opinn borgarafundur í kvöld í Höllinni
20. maí, 2014
�?tvarpsstöðin Suðurland FM stendur að fundarröð á Suðurlandi í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna. Fyrsti fundurinn verður í Höllinni í Eyjum í kvöld en fundurinn hefst klukkan 20:00 og verður jafnframt í beinni útsendingu á Suðurland FM 93,3 og á netinu á www.sudurlandfm.is fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Eyjalistans sitja undir svörum.
�??Íbúar eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í líflegum og skemmtilegum fundi. Fundarstjóri Valdimar Bragason, skemmtiatriði og kaffi á könnunni,�?? segir í fréttatilkynningu frá útvarpsstöðinni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst