Orkan er undirstaða öflugs atvinnulífs
7. desember, 2012
Hver er þín afstaða til virkjana? Var ein af þeim spurningum sem ég fékk á ferð minni um Suðurlandi nýlega. Spurningin kom frá bóndakonu í Álftaveri. Ég svaraði því til að ég væri hlynnt virkjanaframkvæmdum en að sjálfsögðu yrðu þær að vera gerðar á ábyrgan og sjálfbæran hátt. Konan var sátt við svarið og bætti við: ´“Ég er ánægð að heyra þetta. Virkjun fyrir okkur myndi breyta öllu. Hér er þetta spurning um að sveitin lifi af eða ekki“. Talið barst að Rammaáætlun og fólkið á bænum var mjög ósátt við þá meðferð sem hún hefur fengið hjá núverandi ríkisstjórn.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.